The Northstack Memo

The Northstack Memo

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Northstack, 10 árum síðar
User's avatar
Discover more from The Northstack Memo
Pistlar og greiningar um sprota, fjármögnun og umhverfi nýsköpunar á Íslandi.
Already have an account? Sign in

Northstack, 10 árum síðar

Tímarnir breytast og vefritin með

Kristinn Árni L. Hróbjartsson
Jan 14, 2025
2

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Northstack, 10 árum síðar
1
Share

Fyrir tíu árum fóru fyrstu vísisjóðirnir af stað með tilkomu Frumtaks 2, Brunns, og Eyri Sprota. Það varð kveikjan að stofnun Northstack, sem við stofnuðum með fyrsta pósti í Maí 2015.

Markmið Northstack voru nokkur:

  • Að opna innsýn erlendra aðila inn í sprota- og nýsköpunarumhverfið á Íslandi (og því breyttum við fljótlega úr íslensku í ensku)

  • Að auka gæði umfjöllunar um sprota- og nýsköpun, sér í lagi þegar kemur að fjármögnun og viðskiptahlið geirans.

  • Að auka mikilvæga umræðu um þróun mála í geiranum - helstu hindrandir, tækifæri, opinbera stefnumótun, og annað sem þarf til að stuðla að heilbrigði umhverfi í vexti.

  • Að safna, greina, og deila gögnum sem tengist geiranum, svo hægt sé að eiga upplýsta umræðu og (vonandi) taka betri ákvarðanir.

Það hefur að miklu leyti tekist, og nú, 10 árum síðar, ekki sama þörf fyrir hendi. Íslenskir vísisjóðir fá topp-umfjöllun í erlendum miðlum þegar þeir loka nýjum sjóðum. Viðskiptamiðlarnir eru orðnir mun virkari og betri í umfjöllun um sprotafélög, sögu þeirra, fjármögnun, ofl. Ég lít því á það sem svo að fyrstu tveir punktarnir séu ekki lengur markmið í sjálfu sér.

Á sama tíma hafa seinni tveir punktarnir að einhverju leyti setið á hakanum. Gagnaöflun um umhverfið er að mestu leyti enn á herðum Northstack, og opinber, gagnrýnin og gáfuleg umræða er tæplega til staðar.

Það mun því vera áherslan hjá Northstack Memo næstu misserin. Færri pistlar, meiri greining og umræða.

Kiddi

Myndin er fengin af Dall-E með eftirfarandi prompt-i: can you make an image for me? need it for my newsletter. Should be start-up oriented and show a blond person writing stuff and data and other things. doesn't really matter, make it look cool? [Dall-E gerir mynd] cool, can you make it more like an illustration ? [Dall-E gerir aðra mynd] can you add glasses to the blond guy


Subscribe to The Northstack Memo

Launched 6 months ago
Pistlar og greiningar um sprota, fjármögnun og umhverfi nýsköpunar á Íslandi.
2

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Northstack, 10 árum síðar
1
Share

Discussion about this post

User's avatar
Alexandra Diljá Bjargardóttir's avatar
Alexandra Diljá Bjargardóttir
Jan 14

Það verður gaman að fylgjast með þessum nýja kafla hjá Northstack! 👏

Expand full comment
Like (1)
Reply
Share
Kría lögð af: Fráleitt eða Frábært?
Kría hóf sig til flugs með sérhæfðum sjóðasjóði árið 2021. Nú eftir samruna er komin tillaga um að leggja verkefnið af.
Mar 7 • 
Kristinn Árni L. Hróbjartsson
8

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Kría lögð af: Fráleitt eða Frábært?
Evrópubankinn eykur umsvif á Íslandi, útgöngulisti og Nýsköpunarlandið 2.0
Nýlegar vendingar auka umsvif European Investment Fund verulega á Íslandi.
May 9 • 
Kristinn
9

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Evrópubankinn eykur umsvif á Íslandi, útgöngulisti og Nýsköpunarlandið 2.0
5
Nýsköpunarfyrirtæki og nýsköpunarstyrkir, nýsköpunar-hitt og nýsköpunar-þetta
"Words mean things" - merkingarleysa hjálpar ekki og það er betra að velja orðin vel.
Jan 30 • 
Kristinn
6

Share this post

The Northstack Memo
The Northstack Memo
Nýsköpunarfyrirtæki og nýsköpunarstyrkir, nýsköpunar-hitt og nýsköpunar-þetta
3

Ready for more?

© 2025 Kristinn
Privacy ∙ Terms ∙ Collection notice
Start writingGet the app
Substack is the home for great culture

Share

Create your profile

User's avatar

Only paid subscribers can comment on this post

Already a paid subscriber? Sign in

Check your email

For your security, we need to re-authenticate you.

Click the link we sent to , or click here to sign in.